Golf

 • Það má með réttu segja að Costa Blanca svæðið á Spáni sé draumasvæði allra þeirra sem stunda golf. Þar má finna marga flotta golfvellir til að spila á, eins er um að gera og njóta fallegra golfvalla í fallegu umhverfi.

Það er mikið framboð af góðum golfvöllum á Costa Blanca svæðinu sem uppfylla kröfur allra hörðust golfara sem og byrjenda

Spánn er samheiti fyrir góð lífsgæði, vegna loftslags og náttúrufegurðar, sem býður upp á frábæra aðstæður til þess að njóta þess að spila golf nánast allt árið í kring á nærliggjandi golfvöllum. Að spila golf á þessu svæði er einnig hin besta skemmtun. Ekki skemmir að hafa með góðan félagsskap

Það er mjög fjölbreytt úrval golfvalla sem eru á svæðinu og gott gæti verið að kynna sér hvað er í boði hverju sinni á golfvellinum.

Af öllum þessum ástæðum leggur fjöldi fólks víða frá Evrópu það á sig að ferðast á staðin til að stunda golf og koma alltaf aftur og aftur sem gerir það að verkum að margir hverjir eru farnir að dvelja þar til lengri tíma

Hérna má bóka tíma og sjá verð: Skoða

 • Campoamor Golfvöllurinn.

Þetta er einstaklega fallegur og friðsæll golfvöllur sem myndast af tveimur dölum sem umliggja  svæðið og skapa einstakt skógivaxið landslag vallarins.

Á hverju ári er haldið mótið Juan de Burbón, Earl of Barcelona, sem heitir eftir þeim sem hóf í fyrsta að spila þennan golfvöll, árið 1989 ,

þeir Gregorio Sanz og Carmelo García eru þeir hönnuðir sem hönnuðu þennan golfvöll og náðu þeir einstöku jafnvægi á tæknilegri getu sem og náttúrufegurð umhverfisins.

Campoamor Real Golf Club er miðstöð íþrótta og félagslegarar starfsemi. Það er líka staður þar sem golfarar geta fundið allar nauðsynlegar aðstæður til að æfa og spila golf og hafa skemmtilega tíma til að njóta þeirrar þjónustu sem boðið  er upp á.

Helstu tölur 

 • Holur: 18
 • Lengd: 6203.m
 • Par: 71

Staðsetning og hafa samband

Cta. Alicante – Cartagena

03189 Orihuela Costa – Alicante – Spain

Sími: +34 96-530-19-95

 
skoða Campoamor:  Skoða
 
 
 • Vistabella Golf. 

Vistabella er talinn einn best hannaði völlur Spánar enda er það enginn annar en Manuel Pinero, heimsþekktur golfari, sem  hannaði þennan frábæra völl sem sem er góður fyrir     byrjendur jafnt sem lengra komna sem njóta þess að spila golf, Mikið er um vatnhindranir og stefnumótandi gloppum. Allar þessar hindranir gera það að verkum að allir njóta þess að spila á Vistabella golf og þurfa vanda spilamenskuna til að lenda ekki í vatni eða gloppu.. Það eru líka ýmislegt annað til að njóta á svæðinu má meðal annars  má finna ljómandi fínan veitingastað þar sem panta má sér veitingar og njóta þeirra með einstakt útsýni fyrir augum yfir þennan völl, sem svo vel er látið af. Þar má að auki finna æfingasvæði og púttvöll, golfbúð og ef fólk er ekki á hraðferð má meira að segja bregða sér í keilu þarna við völlinn.

Helstu tölur 

· Holur: 18

· Lengd: 5844.m

· Par: 73

 

Staðsetning og hafa samband 

VISTABELLA GOLF. Ctra. 945.

Urbanización Entre Naranjos.

Orihuela 03319 ALICANTE

E-mail: bookings@vistabellagolf.com

Sími: 966 10 78 46

skoða Vistabella Golf. Skoða

 

 •  La Finca Golf.

La Finca golfvöllurinn var hannaður af Pepe Ganceado og vígður árið 2002.Hann býður upp á top aðstöðu og alla nauðsynlega þjónustu til að spila og æfa  golf.  Á La Finca Golf er mikið af viðburðum og mótum ár hvert, svo sem EPD Tour og Professional Tour í Valencia. Þá eru einnig haldin alþjóðleg og spænsk mót fyrir yngri golfara sem koma allstaðar frá til að fá að spila.

La Finca Golf býður upp á klúbb þar sem þú getur gengið í sem býður uppá td  námskeiðið. Í vallarhúsinu er einnig flott verslun, þar sem golfarar geta keypt allar nauðsynlegar búnað.  La Finca er þekkt fyrir langa brautir og fallega náttúru allt í kringum brautirnar.

 

Helstu tölur vallar

· Holur: 18

· Lengd: 6394.m

· Par: 72

 

Golf La Finca

Carretera Algorfa – Los Montesinos, KM3
03169 Algorfa, Alicante, Spain 

Sími: +34 96 672 90 10

E-mail: golflafinca@grupoquara.com

 

Hér er hægt að skoða La Finca. Skoða

 • Las Ramblas golfklúbburinn.

Þetta er völlur hannað af Pepe Gancedo og var vígður árið 1991, Las Ramblas golfklúbburinn er með náttúrufegurð og nýstárlegri hönnun.

Miðjarðarhafs furu tré og gróður leyfa okkur að njóta þess að spila golf jafnvel þegar sólin er að hæðst á lofti.

Töfrandi útsýni til sjávar gerir golf á þessum velli gerir ógleymanlergi stund.

Las Ramblas golfklúbburinn er með fyrsta flokks aðstöðu og býður viðskiptavinum sínum alla nauðsynlega þjónustu til að fá sem besta upplifun af því að spila völlin. Æfingar svæði fyrir alltað að 20 golfara og stórkostlegt pláss til að æfa pútt á grænu grasinu sem eru aðeins fáir af kostum þessa vallar

 • Golf Las Ramblas
 • Opened on 1991
 • 18 Holes Par 72
 • Sími +34 96 677 47 28
 • E-mail: golflasramblas@grupoquara.com

Hér er hægt að skoða Las Ramblas. Skoða

 

 • Las Colinas golfklúbburinn.

Opnað árið 2011 var Las Colinas Golf & Country Club kallað „5. besti golfvöllurinn“ í Golf World tímaritinu um golf. Það skiptir máli eru 18 holum með Par 71.  Á vellinum er mikill vinna lögð í  innviða uppbyggingu á þessum velli.

Aðstaða er fyrir Golfkennslu, flottri aðstöðu til æfing, ásamt flottu púttsvæði.

Þessi golfvöllur var hannaður af Cabell B. Robinson sem er alþjóðlegur golfvalla arkitekt.

Golf akademíunni er stjórnað af Robert Mitchell, Professional PGA sérfræðingur í Aim Point. Las Colinas golfklúbburinn býður upp á alla þá þjónustu sem

nauðsynleg er fyrir golfaran, svo að þeir geti notið þess að fullu að spila golf í Orihuela Costa (Spáni

 • Las Colinas Golf & Country Club –
 • Avenida de las Colinas, 2 ·
 • 03189 · Orihuela Costa, Alicante · 
 • Sími:: +34 965 324 004

Hér er hægt að skoða Las Colinas:. Skoða

 

 • Villamartin Golf Club.

Villamartin Golf Club var vígður árið 1972 og var hann hannaður af John Puttman.

Er hann umkringdur fallegu landslagi, eins hefur Villamartin Golf verið gestgjafi margra alþjóðlegra golfmóta.

Það gerir það að verkum að þetta er einn að mikilvægustu golfvellinum á Spáni. Árið 1997 var haldin alþjóðleg mót þar sem meistarar eins og Severiano Ballesteros, Sam orrance, Jo’se M. Olazabal og Ian Woosnan meðal annars spiluðu.

Villamartin golfklúbburinn er talinn einn af bestu golfvöllum í sem eru í boði á Valencian Community vegna þess að hönnun, aðstaða og alþjóðleg álit gerir hann að hátt skrifuðum golfvelli á alþjóðalegan mælikvarða:

 • Golf Villamartin
 • Opened on 1972
 • 18 Holes Par 72
 • Sími: +34 96 676 51 70
 • E-mail: golfvillamartin@grupoquara.com

Hér er hægt að skoða Willamartin Golf Club: Skoða

Margir golfvellir Orihuela Costa eru einkum þekktir vegna gæða þeirra og stórkostlegt náttúru umhverfis golfvellina.

Til að fá sérstakar upplýsingar um hvern golfvöll, geturðu nálgast upplýsingar fyrir hvern golfvöll i link fyrir aftan upptalninguna á völlunum , og einnig í lok umfjöllunar um hvern völl (nóg að ýta á textan “Skoða”)Staðsetning og hafa samband