Spánarheimili

Deila:

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Þegar við keyptum okkar íbúð nutum við þess að fá aðstoð hjá Spánarheimili og getum við algjörlega mælt með þeim. engin vandamál og topp þjónusta

 

eftirfarandi texti er af heimasíðu þeirra

Hjá Spánarheimili starfar öflugur og reynslumikill hópur íslendinga ásamt spænskum lögfræðingi sem starfa bæði á skrifstofum okkar á Íslandi og Spáni. Í okkar röðum eru íslenskir lögfræðingar og fyrrum íslenskur útibússtjóri spænsks banka en við höfum áralanga reynslu af sölu fasteigna á Spáni sem og fjármögnun fasteignakaupa á Spáni og þekkjum við því vel til allra aðstæðna og staðhátta á Costa Blanca svæðinu enda hluti starfsmanna búsettur á Spáni. Hagur kaupenda er þannig tryggður í gegnum kaupferlið á Spáni á okkar ástkæra ylhýra tungumáli, enda er um að ræða viðskipti einstaklinga á erlendri grund þar sem spænsk lög gilda. Kaupsamningar og allur frágangur er eingöngu gerður á Spáni í gegnum Notari (sýslumann) og í samræmi við spænsk lög.

 

Kaupferlið á Spáni er mjög frábrugðið því sem þekkist á Íslandi og er margt sem ber að varast. Ómetanlegt er að hafa sér til aðstoðar íslenska aðila sem hafa margra ára reynslu og þekkingu á öllu kaupferlinu á Spáni. Spánarheimili býður upp á aðstoð og liðsinni af hálfu íslenskra og spænskra lögfræðinga sem búsettir eru á Spáni 

spánarheimili.is

 

Skrifaðu Ummæli

Fleiri fréttir

Uncategorized

Veður

Veðurfar og hitastig á Spáni er með eindæmum gott sérstaklega

Lesa Meira »