Áttu fasteign á Spáni

Deila:

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Áttu fasteign á Spáni!
Ef svo er þá ætlum við að leifa að setja hana inná síðuna okkar
www.spanarsol.is þér að kostnaðar lausu.eins erum við með síðu á Facebook síðu Spánarsól og þar komum við einnig til með að setja inn íbúðina þína og útbúa einshverja skemmtilega mynd með texa og nokkrum myndum

Hvernig virkar þetta 

Það sem við gerum er að við setjum tengiliða upplýsingar þínar.
Inná lýsinguna á þinni eigninni og þannig verður hægt að ná beinu sambandi við eiganda/umsjónarmann
Það verður pláss fyrir ca 10 –12 myndir af hverri fasteign þannig að það þarf aðeins að vanda myndavalið

það sem við þurfum frá þér er þetta.

  1. Tengiliða upplýsingar (símanúmer og netfang)
  2. myndir 10 til 12 myndir
  3. Góða lýsingu á fasteigninni og hvað fylgihlutir eru í húsinu
  4. Google maps staðsetningu
  5. Tilboð frí skráning gildir 30.08.2019

Af hverju erum við að þessu                                                                                                                                                                                 Þannig er að við erum að þessu því við eigum eign á Spáni sem okkur langaði að leigja út og vera með heimasíðu fyrir hana og eru við búinn að vera með síðuna Spanarsol.is síðan árið 2017 og erum reglulega að fá fyrirspurnir hvort við viljum bæta fleiri eignum inn en við höfum það ekki í huga þegar við stofnuðum þessa síðu en vegna fyrirspurnar ætlum að prufa það að opna á að leifa fólki að skrá íbúðina sína hjá okkur. Þær bókanir sem umráða maður hverrar eignar sendir okkur. Við erum ekki að veita þjónustu á spáni ef einhverjum vantar svoleiðis en gæti breyst síðar

Ólafur R Sigurðsson

spanarsol@spanarsol.is

867-0002

 

Skrifaðu Ummæli

Fleiri fréttir

Uncategorized

Veður

Veðurfar og hitastig á Spáni er með eindæmum gott sérstaklega

Lesa Meira »